Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

Pétur Einars­son leikari látinn

Pétur Einarsson, leikari, leikstjóri og fyrrverandi skólastjóri Leiklistarskóla Íslands er látinn, 83 ára að aldri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 24. apríl síðastliðinn.

Sig­ríði þykir ó­lík­legt að hún nái undir­skriftum

Milli klukkan tíu og tólf á morgun mun Landskjörstjórn taka við framboðum til forseta Íslands. Eins og fram hefur komið þarf frambjóðandi að hafa 1500 undirskriftir til að komast áfram í kjörið. Tíminn er því naumur fyrir frambjóðendur sem ekki hafa náð þeim undirskriftafjölda. Helga Þórisdóttir er bjartsýn en Sigríður Hrund ekki. 

Hafa ekki á­hyggjur af fækkandi Elo-stigum

Íslandsmeistaramótið í skák fer fram í vikunni og verður úrslitaskákin tefld á laugardaginn. Einungis tveir skákmenn hér á landi voru með 2500 Elo-stig þann 1. apríl og samkvæmt nýjustu tölum nær einungis einn þeim fjölda. Forseti Skáksambands Íslands hefur ekki áhyggjur af því.

Sánchez í­hugar að segja af sér vegna meintrar spillingar

Pedro Sánchez, forsætisráðherra Spánar og formaður Sósíalistaflokksins, hefur aflýst öllum opinberum störfum sínum út vikuna og segist íhuga að segja af sér. Ástæðuna segir hann vera eineltismál sem hann og konan hans sæti vegna meints spillingarmáls sem eigi ekki við rök að styðjast. 

Sól og allt að þrettán gráður í borginni

Svo virðist sem sumardagurinn fyrsti ætli loksins að standa undir nafni, að minnsta kosti á suðversturhorninu. Hitastig nær allt að þrettán stigum suðvestantil en núll stigum austantil í dag. 

Sjá meira