Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4.12.2023 18:35
„Ég er ráðinn til að skipuleggja liðið og hafa klárt plan“ Blikar mæta Macabbi Tel Aviv í Sambandsdeildinni á morgun. Leikurinn hefur verið færður af Laugardalsvelli yfir á Kópavogsvöll. 30.11.2023 06:31
Dagskráin í dag: Subway-deild karla og Blikar í Sambandsdeildinni Breiðablik heldur áfram í Sambandsdeildinni í knattspyrnu í dag og mætir Maccabi Tel Aviv frá Ísrael. Þá fara fram fimm leikir í Subway-deild karla og verður Skiptiborðið á sínum stað í kvöld. 30.11.2023 06:00
Liðsfélagi Orra Steins einn heitasti bitinn á evrópska markaðnum Liðsfélagi Orra Steins Óskarssonar hjá FCK í Danmörku er eftirsóttur af mörgum stórliðum í Evrópu og gæti yfirgefið félagið strax í janúar. 29.11.2023 23:01
Benfica missti niður þriggja marka forystu og PSV komið áfram Það var mikið skorað í Meistaradeildinni í knattspyrnu í kvöld. Benfica fór illa að ráði sínu gegn Inter á heimavelli og þá kom PSV sér í góða stöðu í B-riðli. 29.11.2023 22:31
Orri og félagar náðu í stig gegn Bayern Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í FCK eiga fína möguleika á því að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Liðið er í harðri baráttu um annað sætið þegar ein umferð er eftir. 29.11.2023 22:01
Arsenal öruggt með fyrsta sætið eftir upprúllun Arsenal náði heldur betur að hefna fyrir tapið gegn Lens í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni í knattspyrnu. Arsenal niðurlægði franska liðið á heimavelli í kvöld. 29.11.2023 21:54
Góð innkoma Arnórs þegar Blackburn lagði lærisveina Rooney Arnór Sigurðsson kom inn sem varamaður í hálfleik þegar Blackburn vann góðan sigur í Championship-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Innkoma Arnórs hafði góð áhrif á lið Blackburn. 29.11.2023 21:46
Þórir og norsku konurnar hófu HM á risasigri Noregur og Spánn unnu bæði stórsigra þegar liðin léku sína fyrstu leiki á heimsmeistramóti kvenna í handknattleik í kvöld. 29.11.2023 21:16
Sigtryggur Daði frábær í sigri Eyjamanna ÍBV vann góðan sigur á HK þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Sigtryggur Daði Rúnarsson fór á kostum í liði Eyjamanna. 29.11.2023 20:31