Rúnar Alex og félagar töpuðu dýrmætum stigum Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Cardiff þurftu að sætta sig við tap þegar liðið mætti Birmingham á heimavelli í kvöld. 13.12.2023 21:45
Danir þriðja Norðurlandaþjóðin í undanúrslitum Danir tryggðu sér í kvöld síðasta sætið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handbolta eftir sigur á Svartfellingum í Herning. Það verða því þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum mótsins. 13.12.2023 21:17
Gísli Þorgeir spilaði í fyrsta sinn í hálft ár Þrjú Íslendingalið tryggðu sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í handknattleik eftir nokkuð þægilega sigra. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Magdeburg síðan í júní. 13.12.2023 20:18
Ungu mennirnir tryggðu City fullt hús stiga Manchester City lauk keppni í G-riðli Meistaradeildar Evrópu með fullt hús stiga eftir 3-2 sigur á Rauðu Stjörnunni í kvöld. Tveir ungir leikmenn City sáu um markaskorun liðsins. 13.12.2023 19:40
Barcelona fór illa með sænsku meistarana Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í FC Rosengård sóttu ekki gull í greipar Evrópumeistara Barcelona þegar liðin mættust í Meistaradeildinni í Malmö í kvöld. 13.12.2023 19:36
Elvar og félagar töpuðu toppslagnum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Hapoel Jerusalem í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Serbíu. 13.12.2023 19:33
Sigvaldi með fimm þegar Kolstad fór á toppinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar hans í Kolstad eru komnir á topp norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Bergen í kvöld. 13.12.2023 19:01
„Hann þarf hjálp“ Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. 13.12.2023 18:30
Svíar í undanúrslit með stæl Svíþjóð tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik með öruggum sigri á Þjóðverjum í viðureign þjóðanna í 8-liða úrslitum. Svíar mæta Frökkum í undanúrslitum. 13.12.2023 17:55
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4.12.2023 19:22