Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lyftu sér upp í annað sætið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos eru í harðri baráttu um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið vann mikilvægan sigur í kvöld.

Ekkert mark í grannaslagnum

Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn.

Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord

Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur.

Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg

Andri Már Rúnarsson átti stórleik fyrir lið Leipzig sem mætti Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Lærisveinum Heiðmars Felixsonar mistókst að koma sér á topp deildarinnar.

„Ég er 100% pirraður“

Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. 

„Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“

Íþróttamenn sýna oft á tíðum tilfinningar sínar á vellinum, bæði þegar vel og illa gengur. Golfarinn Ryan McCormick er þar engin undantekning en hann hefur nú gripið til örþrifaráða til að halda sjálfum sér réttu megin við línuna.

Sjá meira