Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Hinn 41 árs gamli Englendingur Liam Rosenior greindi frá því sjálfur í dag að hann hefði samþykkt að verða næsti stjóri Chelsea, eftir að Enzo Maresca var rekinn á nýársdag. 6.1.2026 09:20
Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Það reyndi á körfuboltahæfileikana í nýjustu grein Extraleikanna, þar sem þeir Tommi Steindórs og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kepptu í asna. Eftir keppnina kom í ljós að báðir höfðu þegið „ölmusu“ í frjálsíþróttakeppni fyrr í vetur. 5.1.2026 22:16
Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Eftir að franska fótboltastjarnan Kylian Mbappé bættist á meiðslalistann hjá Real Madrid hefur spænska stórveldið nú tilkynnt um veigamikla breytingu á sjúkrateymi sínu. 5.1.2026 15:01
Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Manchester United mun samkvæmt breska ríkismiðlinum BBC ætla að ráða nýjan þjálfara til bráðabirgða, annan en Darren Fletcher, í stað Rúbens Amorim sem rekinn var í morgun. 5.1.2026 13:16
Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. 5.1.2026 12:02
FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans. 5.1.2026 10:03
Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. 5.1.2026 09:30
Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Valsmenn hafa nú fullmótað þjálfarateymi sín fyrir karla- og kvennaliðin í fótbolta með ráðningu á dönskum markmannsþjálfara. 5.1.2026 09:01
„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. 5.1.2026 08:38
Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. 5.1.2026 08:00