Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Ís­land mætir vonandi Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld og freistar þess að halda áfram góðu gengi sinni í heimaleikjum gegn Tyrkjum. Leikurinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

„Get ekki verið partur af sam­bandi sem leyfir ras­isma“

Alexandra Hafsteinsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Íshokkísambandi Íslands og segist ekki geta tilheyrt sambandi sem ekki taki harðar á kynþáttaníði líkt og því sem átt hafi sér stað á Akureyri í síðasta mánuði.

Fóru illa með Haaland og fé­laga

Mikil spenna er í riðli þrjú í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 risasigur Austurríkis gegn Noregi í kvöld, og 1-0 útisigur Slóveníu gegn Kasakstan.

Heimir vill írskan Aron Einar

Heimir Hallgrímsson hefur kallað eftir því að lærisveinar sínir í írska landsliðinu í fótbolta séu meiri stríðsmenn, og fái mótherjana til að hata að spila við Írland. Hann vilji karaktera eins og Aron Einar Gunnarsson.

Frá­bær aukaspyrna í sigri Eng­lands á Finnum

Englendingar svöruðu fyrir sig eftir tapið á heimavelli gegn Grikkjum á fimmtudag, með 3-1 útisigri gegn Finnum í Helsinki í dag, í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta.

Sjá meira