Sveindís og Amanda áttu strembið Meistaradeildarkvöld Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanda Andradóttir urðu báðar að sætta sig við tap í kvöld í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, gegn ógnarsterkum mótherjum. 17.10.2024 21:35
Orri magnaður í frábærum sigri Sproting Lissabon vann frækinn sigur gegn þýska liðinu Füchse Berlín í Portúgal í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17.10.2024 20:51
Töfrar Martins vöktu athygli Eftir að hafa á þriðjudaginn fagnað fyrsta sigri sínum í Evrópudeildinni í körfubolta, sterkustu Evrópukeppninni, urðu Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að sætta sig við þriðja tapið í kvöld. 17.10.2024 19:48
Aron aftur til Veszprém eftir stormasaman viðskilnað Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, mun yfirgefa FH og spila með ungverska stórliðinu Veszprém á nýjan leik, út yfirstandandi leiktíð. 17.10.2024 19:46
Ómar Björn áfram í Bestu deildinni Sóknarmaðurinn Ómar Björn Stefánsson hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Knattspyrnufélag ÍA og spilar því áfram í Bestu deildinni í fótbolta. 17.10.2024 18:58
Íslensk upprisa dugði ekki til og Bjarki fagnaði gegn löndum sínum Bjarki Már Elísson var eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri í kvöld þegar þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 17.10.2024 18:47
Aðeins tvöfaldur espressó gegn Íslandi Emma Hayes, þjálfari ólympíumeistaranna í bandaríska landsliðinu í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir vináttulandsleikina tvo við Ísland í lok þessa mánaðar. 17.10.2024 17:22
Gripinn þegar hann hljóp að hundfúlum Ronaldo Cristiano Ronaldo var afar sár og svekktur þegar flautað var til leiksloka í 200. landsleik hans fyrir Portúgal í gærkvöld. Honum mistókst eins og öðrum að skora, í markalausu jafntefli við Skota á Hampden Park í Glasgow. 16.10.2024 07:02
Dagskráin í dag: Nýliðaslagur í Breiðholti og meistarar á Hlíðarenda Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir verða á ferðinni og nýliðar eigast við í Austurbergi í Breiðholti. 16.10.2024 06:02
Æfur út í eigendur Man. Utd: „Hendi þeim öllum í risapoka af skít“ Eigendur Manchester United hafa ákveðið að endurnýja ekki samning við Sir Alex Ferguson um að starfa sem sendiherra félagsins. Eric Cantona er æfur yfir þessu og segir félagið sýna stjóranum sigursæla vanvirðingu. 15.10.2024 23:31