Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa

Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1.

Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum

Manchester City gerði sitt þriðja jafntefli í röð þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Brighton á heimavelli 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Fimm stjörnu frammi­staða Börsunga

Barcelona kom sér í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í kvöld með 5-0 stórsigri gegn Athletic Bilbao í undanúrslitaleik.

Keegan með krabba­mein

Fótboltagoðsögnin Kevin Keegan hefur fengið góðar batakveðjur frá bæði Liverpool og Newcastle eftir að fjölskylda hans greindi frá því í dag að hann hefði greinst með krabbamein.

Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári

Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Segja Al­freð smell­passa við Rosenborg

Forráðamenn Rosenborgar eru hæstánægðir með að hafa fengið Alfreð Finnbogason til starfa sem yfirmann íþróttamála. Samningur hans við norska stórveldið er til ársins 2030.

Ólafur og Lúð­vík stýra U21-strákunum

Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust.

Sjá meira