Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“

Åge Hareide kveðst ekki geta svarað því hvort að leikurinn við Wales í kvöld hafi verið hans síðasti sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta.

Höttur á Egils­stöðum eða „hawk tuah“?

Courvoisier McCauley, sem nú er hættur sem leikmaður Hattar, kenndi sérfræðingum Bónus Körfuboltakvölds að bera fram nafnið hans. Þeir höfðu þó meira gaman af því hvernig McCauley bar fram nafn Hattar.

Þjálfari Noregs rakar inn milljónum

Ståle Solbakken, landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta, fær rúmar 12 milljónir íslenskra króna vegna árangurs liðsins í Þjóðadeildinni.

Sjá meira