Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frá Stock­port Coun­ty til Real Madríd

Hinn 38 ára gamli Andy Mangan er á leið til Real Madríd þar sem hann mun verða hluti af þjálfarateymi Carlo Ancelotti. Það vekur sérstaka athygli þar sem hann hefur undanfarið starfað fyrir Stockport County sem trónir á toppi ensku C-deildarinnar.

Men­dy mætir Man City í dóm­sal

Benjamin Mendy hefur kært fyrrverandi vinnuveitanda sinn Manchester City þar sem hann telur sig eiga inni laun hjá félaginu. Málið verður tekið fyrir í október.

Fram og ÍR með stór­sigra í Olís-deildunum

Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla.

Sjá meira