Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Skytturnar hans Arteta

Skytturnar hans Mikel Arteta sækja Newcastle United heim í enska deildarbikarnum í dag. Það er meðal þess sem er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag.

Aron Sig nýr fyrir­liði KR

Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi.

Warri­ors í­huga að sækja Durant á nýjan leik

Golden State Warriors íhuga nú að sækja Kevin Durant á ný áður en félagaskiptagluggi NBA-deildarinnar í körfubolta lokar þann 6. febrúar. Durant lék með Warriors frá 2016-19 og varð meistari tvívegis.

Ár­mann á­fram ósigrað eftir há­spennu­leik í Vestur­bæ

Ármann lagði KR með minnsta mun þegar topplið 1. deildar kvenna í körfubolta mættust í Vesturbænum. Ármann er þar með enn ósigrað á toppi deildarinnar á meðan KR er í 2. sætinu eftir að hafa tapað aðeins tveimur leikjum, báðum gegn toppliðinu.

ÍBV vann í Grafar­vogi

ÍBV sótti sigur í Grafarvog þegar liðið mætti Fjölni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó

Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan.

Sjá meira