fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Íslenskt viðskiptalíf í 68. sæti

Nöfnurnar Katrín Olga Jóhannesdóttir fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru samstíga í ræðum sínum á Viðskiptaþinginu í síðustu viku þar sem þær gerðu jafnréttismálin að umtalsefni.

Tengsla­myndun: Eftir­sóknar­verðustu eigin­leikarnir

Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir.

Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir neta­gerð

Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu.

Frestunaráráttan: Að komast út úr vítahringnum

Stundum er frestunarárátta meðfædd en oft er hægt að vinna sig út úr þeim vítahring að fresta sumum hlutum ítrekað segir Arnar Sveinn Geirsson verkefnastjóri hjá Auðnast. Við fáum samviskubit og líður illa ef við festumst í vítahring frestunaráráttu.

Risaeðlur að deyja út: Bankarnir 2030

Bill Gates sagði fyrir mörgum árum að bankarnir væru risaeðlur að deyja út. Davíð Stefán Guðmundsson segir sérfræðinga Deloitte ekki vilja taka svo djúpt í árina en segir innrás fjártæknifyrirtækja hraða.

Áskorendabankar hin nýja tegund fjártæknibanka

Áskorendabankar eru ný tegund banka sem eru að skapa sér miklar vinsældir erlendis á stuttum tíma. Google og Apple á hraðleið inn í bankageirann og framtíðin er björt í fjártæknigeiranum segir Eva Björk Guðmundsdóttir, forstöðumaður Meniga og formaður Samtaka fjártæknifyrirtækja á Íslandi.

Bankarnir: Hvað verður um störfin?

Þorvaldur Henningsson segir mikilvægt að bankarnir þjálfi starfsfólk í að sinna nýjum verkefnum því það er leið til að sporna við uppsögnum. Þorvaldur segir hér frá helstu niðurstöðum nýrrar rannsóknar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í fjármálageiranum.

Sjá meira