Samskipti í fjarvinnu: Stundum er betra að hringja Rakel Sveinsdóttir skrifar 31. mars 2020 09:00 Stundum er betra að hringja og tala við fólk frekar en að skrifast á því rafræn samskipti eiga það til að misskiljast. Vísir/Getty Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli? Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Þótt margir séu í fjarvinnu er ekki þar með sagt að öll samskipti við samstarfsfélaga eða viðskiptavini þurfi að færast yfir á netið. Í sumum aðstæðum gildir reyndar enn sú regla að betra er að tala við fólk. Hér eru nokkur dæmi um aðstæður þar sem símtal gæti verið betri leið en að skrifast á. 1. Ef skilaboð eru líkleg til að misskiljast Rafræn skilaboð eiga það til að misskiljast því það sem einn skrifar og meinar er ekkert endilega það sem móttakandinn upplifir við lesturinn. Ef hætta er á að samskiptin verði misskilin er betra að hringja í viðkomandi. 2. Þegar þig vantar aðstoð eða þegar þú þarft að útskýra eitthvað Það er ekkert ólíklegt að mörgum vanti smá aðstoð í fjarvinnunni. Mjög oft er hægt að fá aðstoðina rafrænt en ef spurningarnar eru margar eða viðfangsefnið þér erfitt, skaltu frekar hringja og fá aðstoðina símleiðis. Það sama gildir þegar þú þarft að útskýra eitthvað fyrir öðrum, sérstaklega ef það er flókið eða í löngu máli. 3. Þegar þú vilt ræða eitthvað persónulegt Málefni sem teljast mjög persónuleg á frekar að ræða í síma en skriflega. 4. Er langt síðan þú áttir að vera búin(n) að svara? Ef það fórst forgörðum að svara tölvupósti getur verið mun persónulegra að hringja og biðjast afsökunar. 5. Til að spjalla! Vinnustaðir eru fyrir marga mikilvægir félagslega. Margir sakna þess að hitta ekki samstarfsfélagana og sakna samtalanna sem oft eiga sér stað í vinnunni. Til dæmis við kaffivélina, í hádegismatnum eða bara í vinnurýminu þar sem flestir eru staðsettir. Hvers vegna ekki að hringja og heyrast í spjalli?
Tengdar fréttir Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38 Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11 Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Nú þegar æ fleiri starfa heiman frá sér í fjarvinnu er ekki úr vegi að fara yfir þau atriði sem stjórnendur þurfa að huga að þannig að fjarvinnan gangi sem best fyrir sig. 11. mars 2020 10:38
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. 27. mars 2020 11:11