Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. 14.8.2020 09:00
Litla húsið úr þrívíddarprentaranum Hús byggð með þrívíddarprenturum eru orðin að veruleika. Hér má sjá myndir af húsi sem nýsköpunarfyrirtækið Mighty Buildings byggði á dögunum með sex metra háum þrívíddarprentara í Kaliforníu. 13.8.2020 11:00
Fjórar helstu áskoranir fyrirtækja í kjölfar kórónufaraldurs Rannsókn sem gerð var meðal 900 fyrirtækja í Bandaríkjunum á dögunum sýnir að stjórnendur telja helstu áskoranir fyrirtækja næstu missera helst vera fjórar: 1) Starfsmannaandinn 2) Vinnurými 3) Sala (velta) og 4) Óvissa. 13.8.2020 09:00
Boð og bönn um ástarsambönd stjórnenda á vinnustöðum Síðasta áratug hafa reglulega sprottið upp umræður um það hvort rétt sé að setja reglur sem banna stjórnendum að eiga í ástarsambandi við undirmenn sína. 12.8.2020 09:00
Aukið sjálfstraust í starfi: Þrjú góð ráð Að auka sjálfstraustið í starfi felur það oft í sér að fólk þarf að láta af einföldum atriðum sem það hefur ómeðvitað vanið sig á. 11.8.2020 13:00
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11.8.2020 09:00
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10.8.2020 11:00
Ókeypis þátttaka í nýsköpunarhemil á Þingeyri Í október verður haldinn nýsköpunarhemill á Þingeyri sem tólf frumkvöðlum er boðin þátttaka í, þeim að kostnaðarlausu. Fimm reynslumiklir mentorar taka einnig þátt í verkefninu. 10.8.2020 09:00
Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. 7.8.2020 11:00