Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fastus er ein þeirra sem byrjar að hugsa um helgarmatinn á fimmtudögum, skoðar uppskriftir og elskar að dúlla sér að elda í nokkrar klukkustundir. Guðrún segist svolítið skrítin þegar kemur að heimilisverkunum, þau séu nefnilega ekkert leiðinleg. 15.11.2025 10:01
Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Þegar við hugsum um leiðtoga hugsum við um forstjóra, framkvæmdastjóra, þjálfara eða stjórnmálafólk. 14.11.2025 07:03
Að byrja að vinna á ný í sorg Síðustu vikurnar hefur Atvinnulífið fjallað um ýmiss áföll í vinnu. Allt frá uppsögnum yfir í að samstarfsfélagi eða við sjálf greinumst með krabbamein. 11.11.2025 07:02
50+: Framhjáhöldum fjölgar Ýmsar vísbendingar eru um að fólk sem er fimmtugt eða eldra, haldi framhjá oftar eða í meira mæli en áður. 10.11.2025 07:00
„Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Ef Birgir Olgeirsson, fyrrum fréttamaður og samskiptastjóri, væri hetja í teiknimynd væri hann Batman. Ekki vegna hetjudrauma heldur einfaldlega vegna þess að Batman var hans uppáhald. Birgir er einn af þeim sem skoðar veðurspána alltaf á morgnana. 8.11.2025 10:02
„Klárum þetta með góðu partíi heima hjá mér í kvöld“ Jeminn hugsa örugglega margir. Við tilhugsunina um að mögulega geti gervigreindin séð um að taka fundi fyrir okkur á meðan við skellum okkur í golf. 26.10.2025 08:02
„Fer út í daginn uppfull af hundaknúsi“ Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Gæludýr.is, home&you og formaður FKA, gefur sjálfum sér 2 í einkunn fyrir að vera handlaginn á heimilinu. Þar geti hún reyndar afkastað miklu en verulega geti vantað upp á vandvirknina. 25.10.2025 10:02
Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Undanfarið hefur Atvinnulífið fjallað um áföll í vinnu. Til dæmis krabbamein á vinnustöðum eða óvæntar uppsagnir. 23.10.2025 07:00
Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Þótt vitað sé að ákveðinn hópur fólks stundi að misnota veikindaréttinn sinn í vinnunni, sýna rannsóknir það víða um heim að meirihluti fólks á það til að mæta í vinnuna, þótt það sé veikt. 22.10.2025 07:01
Þriðja barnið er æðislegur íshellir „Já mamma er algjör nagli,“ segir Birgitta Björg Jónsdóttir kát. Sjálf eflaust ekkert síðri nagli því Birgitta er framkvæmdastjóri Into the Glacier, snjóbrettakappi, gift tveggja barna móðir sem hjólar í vinnuna allan ársins hring: Frá Hafnarfirði í Klettagarða við Sæbraut! 20.10.2025 07:03