Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, verður viðstaddur þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Washington á föstudag. Þetta staðfestir Hvíta húsið. 2.12.2025 18:01
Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. 2.12.2025 17:48
Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enskir fjölmiðlar segja í dag frá handtöku þekkts einstaklings innan enska boltans en nafn hans kemur þó hvergi fram í fréttum þeirra. 2.12.2025 17:31
Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. 2.12.2025 09:31
Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Troy Parrott skoraði öll fimm mörkin í sigrunum tveimur þegar lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu tryggðu sér sæti í HM-umspilinu. Hann var engin hetja í hollenska boltanum um helgina heldur þvert á móti. 2.12.2025 07:31
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. 2.12.2025 07:00
Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Einn af þeim þremur leikmönnum brasilíska félagsins Chapecoense sem komust af hefur nú rætt þessa skelfilegu lífsreynslu sína fyrir næstum því tíu árum síðar. 2.12.2025 06:32
Dagskráin: VARsjáin, Lokasóknin, enski í beinni og kvennakarfan Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 2.12.2025 06:02
Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Uli Höness, heiðursforseti Bayern München, telur að þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hafi verið fenginn til Liverpool á fölskum forsendum. 1.12.2025 23:16
Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Það var mikil gleði í herbúðum Flamengo sem og í allri Ríóborg þegar brasilíska félagið tryggði sér Copa Libertadores-bikarinn. 1.12.2025 23:01