Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. 10.1.2025 19:17
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. 10.1.2025 18:09
Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KNattspyrnusambands Íslands. 10.1.2025 17:32
Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Belgíski ofurhlauparinn Hilde Dosogne náði að klára ótrúlegt og sögulegt afrek á síðasta degi ársins 2024. 10.1.2025 07:32
Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. 10.1.2025 07:02
Dagskráin: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 10.1.2025 06:01
Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. 9.1.2025 23:15
Járnkona sundsins kveður Þrefaldi Ólympíumeistarinn Katinka Hosszu frá Ungverjalandi hefur ákveðið að setja sundhettuna upp á hillu og hætta að keppa í sundíþróttinni. 9.1.2025 23:03
Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Íslenska karlalandsliðið í handbolta varð fyrir áfalli í kvöld þegar línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson meiddist í leik á móti Svíum. 9.1.2025 22:01
Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fulham, Everton og Cardiff City komust öll áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 9.1.2025 21:47