Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.12.2025 19:54
Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitasundinu í 200 metra skriðsundi á Evrópumeistaramótinu í 25 m laug í Lublin í Póllandi. 3.12.2025 19:13
Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn FC Kaupmannahöfn er einu skrefi nær undanúrslitunum í danska bikarnum eftir 4-2 sigur á B-deildarliði Esbjerg á útivelli. Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason var allt í öllu í kvöld. 3.12.2025 18:53
Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. 3.12.2025 18:17
Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Þórbergur Ernir Hlynsson varð Norðurlandameistari unglinga í sínum þyngdarflokki en mótið fór fram í Halmstad í Svíþjóð. 3.12.2025 18:01
Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Ingeborg Eide Garðarsdóttir og Snævar Örn Kristmannsson voru í dag útnefnd besta íþróttafólk ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir árið 2025. 3.12.2025 17:39
Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk ársins 2025 og það eru þau Hildur Maja Guðmundsdóttir og Dagur Kári Ólafsson. Lið Stjörnunnar í hópfimleikum er fimleikalið ársins. 3.12.2025 17:31
Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Hvaða lið eiga auðveldasta og erfiðasta leikjaprógrammið fram að miðju tímabili? Þessari spurningu reyndu þau hjá Opta-tölfræðiþjónustunni að svara nú þegar sex umferðir eru eftir þar til enska úrvalsdeildartímabilið 2025–26 er hálfnað. Opta skoðaði leikjaplan allra liða fram að áramótum. 3.12.2025 07:31
„Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Gemma Grainger er að byrja vel sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta og stýrði norska liðinu til sigurs á Brasilíu í síðustu viku. Noregur hafði ekki unnið Brasilíu í kvennalandsleik síðan 1996. 3.12.2025 07:03
Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Þegar kemur að því að setja heimsmet er ýmislegt sem fólki dettur í hug. Fótboltaheimsmetin verða þó varla eins djörf og villt og það sem féll á dögunum. 3.12.2025 06:32