Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. 3.12.2025 22:30
„Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. 3.12.2025 22:30
Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. 3.12.2025 22:15
Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Meistaravonir Chelsea dofnuðu aðeins í kvöld þegar liðið steinlá óvænt í heimsókn sinni á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni. 3.12.2025 22:10
Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Aston Villa lenti 2-0 undir á útivelli á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en kom til baka og landaði enn einum sigrinum. Nottingham Forest og Crystal Palace unnu bæði 1-0 sigra. 3.12.2025 21:36
Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Brentford í kvöld. 3.12.2025 21:24
Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Benoný Breki Andrésson var í byrjunarliðinu og skoraði langþráð mark fyrir Stockport County í kvöld. 3.12.2025 21:09
Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Grindavíkurkonur þurftu þrusu endurkomu í lokaleikhlutanum til að landa sigri á móti botnliði Hamars/Þórs í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld. 3.12.2025 21:00
Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Hannes Höskuldsson var hetja Selfyssinga í botnslagnum í Olís-deild karla í handbolta á Selfossi í kvöld. Afturelding komst á toppinn en mögulega bara tímabundið. 3.12.2025 20:33
Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Franski framherjinn Kylian Mbappé var áfram í markastuði í kvöld þegar Real Madrid sótti þrjú stig til Baskalands í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.12.2025 19:54