David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton David Moyes er tekinn við sem knattspyrnustjóri Everton en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í morgun. 11.1.2025 09:28
Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 11.1.2025 06:00
Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Bandaríski sundmaðurinn Gary Hall Jr. átti flottan feril og safnaði að sér verðlaunum á Ólympíuleikunum. Hann missti þó þau öll á einu bretti. 10.1.2025 23:30
Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. 10.1.2025 22:46
Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Króatía vann afar sannfærandi sigur á Slóveníu í vináttulandsleik í kvöld en bæði liðin eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í handbolta seinna í þessum mánuði. 10.1.2025 20:47
Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Júlíus Magnússon er orðinn leikmaður sænska félagsins Elfsborg sem kaupir hann frá norsku bikarmeisturunum í Fredrikstad. 10.1.2025 20:08
Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Íslenski framherjinn Hilmir Rafn Mikaelsson hefur gengið frá nýjum samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking. 10.1.2025 20:01
Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Íslenska landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir er að koma til baka eftir barnsburð og hjálpaði sínu liði að vinna flottan útisigur í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 10.1.2025 19:36
Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Allt lítur út fyrir að Freyr Alexandersson verði næsti þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Brann. 10.1.2025 19:17
Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Strákarnir í 4. flokki karla í HK hafa vakið athygli fyrir fyrirmyndarframtak sitt sem nær hápunkti í Kórnum sunnudaginn 12. janúar. 10.1.2025 18:09