Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 20.10.2025 18:17
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. 20.10.2025 17:41
Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. 20.10.2025 17:30
Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Íslenska knattspyrnukonan Sif Atladóttir er kannski hætt að spila fótbolta en fótboltinn verður áfram stór hluti af hennar lífi. Hún náði sér á dögunum í flotta gráðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 18.10.2025 09:02
Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Í dag fer Íslandsmeistaraskjöldurinn kvenna á loft en hann er ekki einu verðlaunin sem verða afhent í tengslum við Bestu deild kvenna í fótbolta. 18.10.2025 08:32
Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Norskir skíðaskotfimimenn hafa tekið þá sérstöku ákvörðun að fljúga með einkaþyrlu á næstu keppni sína. 18.10.2025 07:31
Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Franska stórstjarnan Kylian Mbappé fer hratt yfir á fótboltavöllunum en hann er ekki sinn eigin herra á götum úti. 18.10.2025 07:02
Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 18.10.2025 06:01
Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Elsa Pálsdóttir og Sæmundur Guðmundsson urðu í dag bæði heimsmeistarar öldunga í kraftlyftingum með búnaði á heimsmeistaramótinu í Höfðaborg í Suður-Afríku. Elsa setti líka heimsmet. 17.10.2025 23:29
Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Stuðningsmenn Manchester United eru af öllum stærðum og gerðum en það verður erfitt að finna heittrúaðri stuðningsmann en Marin Zdravkov Levidzhov. 17.10.2025 23:15