Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Magdeburg tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld eftir sannfærandi tíu marka útisigur á neðri deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV 06, 44-34. 21.10.2025 18:45
Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Fjögur Íslendingalið voru á ferðinni í fyrri leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í handbolta. Íslensku leikmennirnir voru flestir í stórum hlutverkum hjá sínum liðum. 21.10.2025 18:28
Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Íslenska knattspyrnukonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur ákveðið að setja fótboltaskóna sína upp á hillu. 21.10.2025 18:00
Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Stjórn Knattspyrnudeildar Vals og leikhæsti leikmaður Vals í sögu efstu deildar kalra í fótbolta sendu frá sér yfirlýsingu í kvöld. 21.10.2025 17:23
Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti flottan leik í kvöld þegar Bilbao Basket vann risasigur í Evrópubikarnum. 21.10.2025 16:50
Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Breiðablik varð í haust þriðja íslenska liðið til að vinna sér þátttökurétt í aðalhluta Sambandsdeildar Evrópu en líkt og hjá hinum tveimur liðunum á undan þá var gerð þjálfarabreyting í miðjum klíðum. 21.10.2025 10:01
Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Það voru læti í leik í norsku kvennadeildinni um helgina og dómarinn gat ekki annað en lyft rauða spjaldinu eftir mjög sérstakt atvik í vítateignum. 21.10.2025 07:03
Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, sagði að fyrsti sigur Manchester United á Anfield síðan í janúar 2016 hafi meðal annars komið til með hjálp stuðningsmanna Liverpool 21.10.2025 06:33
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. 21.10.2025 06:01
Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Ekkert varð af maraþonhlaupinu vinsæla í Höfðaborg sem átti að fara fram í gær. 32. útgáfu Sanlam Cape Town-maraþonsins var nefnilega aflýst „af öryggisástæðum“. 20.10.2025 23:31
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent