
Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni
Dagur Sigurðsson er einum sigri frá sögulegum þjálfarasigri eftir að hann kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi.
Íþróttafréttamaður
Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Dagur Sigurðsson er einum sigri frá sögulegum þjálfarasigri eftir að hann kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik HM í gærkvöldi.
Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum.
Sænskur knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í keppnisbann í næstu átján mánuði vegna veðmála sinna.
Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar.
Hlín Eiríksdóttir er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Leicester City eftir að enska liðið keypti hana í gær frá sænska liðinu Kristianstad.
Dagur Sigurðsson var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir frábæran sigur króatíska landsliðsins á því franska í undanúrslitaleik heimsmeistaramótsins í gærkvöldi.
Dagur Sigurðsson kom króatíska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í handbolta í gærkvöldi eftir að liðið vann sigur á Frökkum í undanúrslitaleiknum.
Baráttan um stærsta bikarinn í boði fyrir evrópsk félagslið í körfuboltanum mun ekki ráðast á evrópskri grundu. Það er sögulegt.
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar ætlar að stoppa stutt heima í Brasilíu en hann hefur gert samning við æskufélag sitt.
Cristiano Ronaldo er besti fótboltamönnum sögunnar í augum margra en hann er ekki öruggur með þann titil inn á sínu eigin heimili.