Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa neitaði því að hafa sniðgengið Mikel Arteta, stjóra Arsenal, eftir leik Aston Villa og toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar á Emirates-leikvanginum. 1.1.2026 18:02
Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Íslendingaliðið Birmingham City fékk skell á móti Watford í fyrsta leik sínum á nýju ári í ensku B-deildinni. 1.1.2026 16:56
Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Þetta voru góð jól fyrir NBA-deildina í körfubolta þegar kemur að áhorfi á jólaleiki deildarinnar. 1.1.2026 16:32
„Ekki jólin sem ég bjóst við“ Chris Wood, framherji Nottingham Forest, verður frá keppni um nokkurt skeið eftir að hafa gengist undir aðgerð yfir jólahátíðina. 1.1.2026 16:02
Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Reynsluboltinn Gary Anderson tryggði sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og endaði um leið öskubuskuævintýri Justin Hood á mótinu í ár. 1.1.2026 15:28
Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Ríkisstjórn Gabon hefur leyst upp karlalandsliðið sitt í fótbolta og sett það í bann eftir „skammarlega frammistöðu“ á Afríkukeppninni 2025, eins og hún orðar það. 1.1.2026 15:02
Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. 1.1.2026 14:26
Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Englendingurinn Ryan Searle hélt áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag og varð um leið fyrstur til að tryggja sig inn í undanúrslitin. 1.1.2026 13:55
Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Írska fótboltalandsliðið hefur orðið fyrir verulegu áfalli þrátt fyrir að það séu rúmir tveir mánuðir í næsta leik. 1.1.2026 13:30
Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Þetta kemur kannski of seint fyrir suma sem voru að skemmta sér í gærkvöldi og í nótt en sérfræðingur varaði íþróttamenn við því að ein tegund áfengis eyðileggur formið þitt umfram aðrar. 1.1.2026 13:01