Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn. 2.1.2025 08:01
Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Handknattleiksamband Íslands er áfram það sérsamband sem fær langmestu úthlutað úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. 2.1.2025 07:31
Úkraínska landsliðið finnst hvergi Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið. 2.1.2025 06:30
Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Framkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka. 30.12.2024 15:17
Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kvöldið var mjög stutt hjá bandaríska körfuboltamanninum Kevin Schutte í leik um helgina. 30.12.2024 14:02
Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards fékk stóra sekt frá NBA deildinni eftir viðtal sem hann veitti eftir leik á dögunum. 30.12.2024 13:33
Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Danski kajakræðarinn Emma Jörgensen hætti keppni í sinni íþrótt eftir Ólympíuleikana í París í haust en nú ætlar hún að byrja aftur en bara í annarri íþrótt. 30.12.2024 13:02
Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson var á skotskónum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir að það væri leikdagur þá lét hann sig ekki vanta á kvöldleikina á heimsmeistaramótinu í pílu. 30.12.2024 12:00
Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. 30.12.2024 10:30
Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Liverpool er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni og forskotið er átta stig eftir 5-0 stórsigur á West Ham í gær. 30.12.2024 10:00