Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Haukur Þrastarson átti góðan leik í kvöld þegar hann og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu langþráðan sigur í þýsku Bundesligunni í handbolta. 27.11.2025 19:39
Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson missti af leik Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Janus Daði Smárason var hins vegar klár í slaginn og fagnaði sigri. 27.11.2025 19:20
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. 27.11.2025 19:03
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. 27.11.2025 18:33
Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Kínverski heimsmeistarinn í langstökki, Wang Jianan, hefur verið hreinsaður af lyfjamisferli eftir að myndbandsupptaka af öryggismyndavél á spítala sýndi að hann hafði óviljandi andað að sér bönnuðu efni. 27.11.2025 18:01
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. 27.11.2025 17:31
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. 27.11.2025 17:02
Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Bandaríska knattspyrnukonan Sydney Leroux er liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur og ein af lykilmönnum Angel City. Hún ákvað að stíga fram og segja frá glímu sinni utan vallar. 27.11.2025 07:02
„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. 27.11.2025 06:32
Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 27.11.2025 06:00