Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó

Vísir sagði frá því í gær að japanskur hnefaleikakappi hefði látist vegna höfuðmeiðsla sinna í boxbardaga fyrir tæpri viku síðan. Nú hefur annar hnefaleikakappi fallið frá og hann tók líka þátt í þessari sömu keppni þetta afdrifaríka kvöld.

Um­ræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum

Bestu mörkin tóku fyrir umdeilda dóma í leik Þróttar og Víkings í síðustu umferð Bestu deildar kvenna. Norski dómarinn Marit Skurdal hafði í nægu að snúast í leiknum og hártog þýddi bara eitt í hennar augum.

Hákon gaf syni Dag­nýjar treyjuna sína

Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn.

Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele

Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid.

Sjá meira