„Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Lamine Yamal hefur mjög sterk tengsl við Lionel Messi vegna uppkomu sinnar hjá Barcelona og hvernig hann töfrar fram tilþrif eins og ekkert sé auðveldara. Yamal segist þó ekki ætla sér að verða næsti Lionel Messi þar sem þessi hæfileikaríki táningur einbeiti sér að því að feta sína eigin slóð í fótboltanum. 1.12.2025 17:16
Sigursæl knattspyrnukona í herferð fyrir einstæðar mæður Margaldur meistari í bæði franska boltanum og enska boltanum er að stofna baráttusamtök fyrir einstæðar mæður í Kanada. 29.11.2025 09:30
58 ára gömul amma sló plankametið og á nú tvö heimsmet Kanadíska íþróttakonan Donna Jean Wilde safnar heimsmetum á eldri árum og bætti við einu mögnuðu á dögunum. 29.11.2025 09:00
Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Starfsmaður Chelsea hefur játað að hafa misnotað stöðu sína til að svíkja meira en tvö hundruð þúsund pund út úr félaginu. 29.11.2025 07:31
Dómari gaf sautján rauð spjöld í sama leik Fótboltamenn geta verið afar blóðheitir í Suður-Ameríku en ótrúleg atburðarás varð á knattspyrnuleik í Bólivíu á dögunum. 29.11.2025 07:00
Dagskráin: Enski, formúla, Doc Zone og Úrvalsdeildin í pílukasti Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 29.11.2025 06:00
Man United vill að nýr Old Trafford verði klár fyrir HM kvenna Manchester United ætlar að byggja nýjan leikvang og félagið hefur nú sett sér tímamörk í að klára byggingu hans. 28.11.2025 23:00
Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Það er mikil spenna í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í formúlu 1 en næstsíðasta keppnin fer fram um helgina. Staðan er hins vegar þannig að liðsfélagar eru að keppa um heimsmeistaratitilinn. 28.11.2025 22:30
Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. 28.11.2025 22:24
Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Færeyska kvennalandsliðið í handbolta vann óvæntan sigur á Spánverjum á heimsmeistaramóti kvenna í Þýskalandi í kvöld. 28.11.2025 21:11