Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Chelsea, Arsenal, Manchester United og Manchester City eru öll í hópi þeirra félaga sem ætla að opna fyrir áfengisdrykkju áhorfenda upp í stúku á leikjum kvennaliða félaganna á komandi tímabili. 25.7.2025 07:02
Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Einhverjir hafa ýjað að því að Ted Scott sé mögulega í besta starfinu í golfheiminum i dag. 25.7.2025 06:30
Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 25.7.2025 06:00
Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Dmytro „Dima“ Timashov er fyrrum sænskur landsliðsmaður í íshokkí sem er fæddur í Úkraínu en nú vill hann fá rússneskt vegabréf. 24.7.2025 23:16
Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Leiðin sem er hjóluð í Frakklandshjólreiðunum er ákveðin löngu fyrir keppni en í kvöld þurftu mótshaldarar hins vegar að gera breytingu á leiðinni í miðri keppni. 24.7.2025 22:46
Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sænska tenniskonan Maja Radenković tapaði áfrýjun sinni fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum. 24.7.2025 22:16
Andrea Rán semur við FH FH-ingar hafa fengið mikinn liðstyrk fyrir seinni hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta því miðjumaðurinn öflugi Andrea Rán Hauksdóttir er kominn heim og mun spila með Hafnarfjarðarliðinu út tímabili. 24.7.2025 21:55
Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Manchester United náði loksins að klára kaupin á franska framherjanum Bryan Mbeumo í þessari viku eftir eltingarleik við hann í allt sumar. Það eru samt fleiri í Manchester borg sem fagna því. 24.7.2025 21:32
Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Neymar og félagar í Santos náðu ekki að fylgja eftir sigri á Flamengo því tveir síðustu leikir liðsins í brasilísku deildinni hafa tapast. Staða liðsins er slæm í fallbaráttunni og pirringur stuðningsmanna beinist að stórstjörnunni Neymar. 24.7.2025 19:30
Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk undir lokin í sjö marka stórsigri norska úrvalsdeildarfélagsins Viking í undankeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. 24.7.2025 18:53