Snævar Örn setti Evrópumet og heimsmet féll Snævar Örn Kristmannsson setti Evrópumet á úrslitakvöldi fyrsta dags Norðurlandameistaramótsins í sundi sem fer fram í Laugardalslauginni um helgina. 28.11.2025 22:24
Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Færeyska kvennalandsliðið í handbolta vann óvæntan sigur á Spánverjum á heimsmeistaramóti kvenna í Þýskalandi í kvöld. 28.11.2025 21:11
Stólarnir með annan sigurinn í röð Tindatóll vann sinn annan leik í röð í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar nýliðar Ármanns mættu á Krókinn. 28.11.2025 20:47
Elísabet stýrði Belgum til sigurs Belgíska kvennalandsliðið í fótbolta vann 2-1 sigur á Svisslendingum í vináttulandsleik í Sviss í kvöld. 28.11.2025 20:06
Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Andri Már Rúnarsson og félagar í Erlangen gerðu jafntefli við Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. 28.11.2025 20:02
Fyrsti sigur Eyjamanna í meira en mánuð ÍBV sótti tvö stig í Kórinn í Olís-deild karla í handbolta í kvöld en liðið vann þá sex marka sigur á heimamönnum í HK. 28.11.2025 19:57
Upphitunarbardagar ICEBOX 9 í Kaplakrika Stærsta boxmót ársins á Íslandi, ICEBOX, verður haldið í níunda skiptið í kvöld og fer fram í heilum sal í Kaplakrika eins og hefur verið síðustu skipti. 28.11.2025 18:32
Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Þýska kvennalandsliðið í handbolta átti í litlum vandræðum með að landa sínum öðrum sigri á heimsmeistaramótinu. 28.11.2025 18:28
KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Knattspyrnusamband Íslands er að fara í stórar breytingar í skráningu leikja og framsetningunni á heimasíðu sambandsins. 28.11.2025 18:00
Íranar fengu enga hjálp frá Infantino og sniðganga HM-dráttinn Íran er eitt af löndunum sem eru búin að tryggja sér farseðilinn á HM í fótbolta næsta sumar en knattspyrnusamband félagsins sendir samt enga fulltrúa á dráttinn fyrir riðlakeppni heimsmeistaramótsins. 28.11.2025 17:32