Sáralitlar líkur á gosi úr sprungunni Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir sáralitlar líkur á því að það gjósi úr sprungunum sem mynduðust í miðjum Grindavíkurbæ. Mestar líkur eru á gosi við Svartsengi. 24.11.2023 18:15
Íran hafi komið að skipulagningu árásanna yfir nokkurra vikna skeið Yfirmenn íranska hersins hjálpuðu til við að skipuleggja óvænta árásarhrinu Hamassveita á Ísrael yfir nokkurra vikna skeið, og gáfu grænt ljós á árásina síðasta mánudag. 8.10.2023 23:58
Yfirgefinn alelda bíll í Klettagörðum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í kvöld vegna alelda bíls við Klettagarða í Reykjavík. Bíllinn var yfirgefinn að sögn varðstjóra. 8.10.2023 22:34
Ásta og Bolli setja miðhæðina á sölu Ásta Fjeldsted forstjóri Festi og Bolli Thoroddsen eigandi Takanawa hafa sett íbúð sína að Háteigsvegi 16 á sölu. 8.10.2023 22:16
„Þetta verður langvinnt, erfitt og blóðugt“ Veruleg hætta er á því að átökin sem nú standa yfir í Ísrael og á Gaza-svæðinu muni dreifa sér víðar. Þetta segir Arnór Sigurjónsson sérfræðingur í varnarmálum. Innrás Ísrael á Gaza-svæðið sé óhjákvæmileg enda hafi yfirvöld þar heitið því að uppræta Hamas-samtökin. 8.10.2023 20:33
Vaktin: Að minnsta kosti 260 manns voru skotnir á tónlistarhátíð Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísrael hefur lýst yfir herlögum í landinu vegna stríðsins sem hófst þar í gærmorgun. Minnst sex hundruð Ísraelar hafa fallið í árásum Hamas og þrjú hundruð Palestínumenn fallið í gagnárásum Ísraela. 8.10.2023 12:57
Banaslys í Norðfjarðarsveit Maður á sjötugsaldri lést í vinnuslysi í dag á sveitabæ í Norðfjarðarsveit. 7.10.2023 21:14
Sagðist hataður af fiskeldisfyrirtækjum og skammaður af mótmælendum Fjölmenn mótmæli gegn sjókvíaeldi á Íslandi fóru fram á Austurvelli í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson umhverfisráðherra þakkaði mótmælendum fyrir mætingu en fékk kaldar kveðjur til baka. Bubbi Morthens sagði Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra eina ráðherrann sem væri að standa sig. 7.10.2023 20:21
Fimmtán látnir hið minnsta í öflugum skjálfta Að minnsta kosti fimmtán létu lífið í jarðskjálfta í Afganistan klukkan 11 að staðartíma. Samkvæmt fyrstu mælingum er skjálftinn 6,3 að stærð. 7.10.2023 17:14
Þurfti að læra allt upp á nýtt Líf Svövu Magnúsdóttur gjörbreyttist eftir slys sem hún varð fyrir í vinkonuferð á Tenerife. Hún hlaut mænuskaða og við tók löng endurhæfing á Grensás. 7.10.2023 00:06