Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Hvert heldurðu að á­lagið sé orðið á börnin sjálf?“

Ragnar Þór Pétursson grunnskólakennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins veltir fyrir sér hvert álagið sé orðið á börnin vegna skipulagðs tómstundastarfs í ljósi þess hvernig foreldrar tali um álagið sem fylgir því að fara á viðburði tengda starfinu.

„Sund­laug“ á Soga­vegi til sölu

Sérlega athyglisvert parhús í botnlanga á Sogavegi er nú komið á sölu. Það er sérstaklega athyglisvert enda er stór heitur pottur í garði hússins sem mætti ganga svo langt að hreinlega kalla sundlaug.

For­setar mættu á til­finninga­ríka stund með Grind­víkingum

Það voru miklar tilfinningar í gær í Smárabíó þegar fyrstu tveir þættirnir af heimildaþáttaröðinni Grindavík voru forsýndir. Fyrsti þáttur verður sýndur á Stöð 2 Sport sunnudaginn 29. desember en þættirnir eru eftir Garðar Örn Arnarson og Sigurð Má Davíðsson, þeim sömu og gerðu Edduverðlaunaþáttaraðirnar Víkingur: Fullkominn endir og Jón Arnór.

Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról

Lýðheilsufræðingar vara við upplýsingaóreiðu sem þeir segja nú vera á kreiki um kólesteról og skaðsemi mettaðrar fitu. Tenging á milli mettaðrar fitu og hás kólesteróls í blóði við hjartasjúkdóma væri vel rannsökuð.

„Bara á Ís­landi“

Félagarnir Björgvin Ingi Ólafsson meðeigandi Deloitte á Íslandi og Guðni Th. Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands skelltu sér í útihlaup í gær. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í túrnum rákust þeir á Björn Skúlason forsetamaka.

„Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“

Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona veltir fyrir sér hvort hún sé nokkuð ein um að ná ekki utan um allt sem skólinn, frístund og tómstundir bjóði upp á í aðdraganda jólanna. Hún elski auðvitað börnin sín og jólin en sé hreinlega að drukkna.

Fór með fyrr­verandi í bíó

Hinn 84 ára gamli Al Pacino bauð fyrrverandi kærustunni sinni, hinni 31 árs gömlu Noor Alfallah í bíó. Það vekur sérlega athygli erlendra slúðurmiðla enda Pacino sagt að þau séu einungis vinir.

Bein út­sending: Litlu jól Blökastsins

Árlegu Litlu jól Blökastsins verða haldin í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan 19:30 í dag sunnudaginn 15. desember.

Missti báða for­eldra sína í vikunni

Bandaríski grínistinn Conan O' Brien missti foreldra sína í vikunni með þriggja daga millibili. Faðir hans lést á mánudag og móðir hans í gær.

Sjá meira