Umsjónarmaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjör­klefanum

Svandís Svavarsdóttir formaður Vinstri grænna segist löngu hætt að vera stressuð fyrir kvöldinu. Hún segist finna það hjá kjósendum að margir hafi ákveðið að kjósa flokkinn, jafnvel á allra síðustu stundu í kjörklefanum.

Sig­mundur taki stríðnina alla leið

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, systir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, kíkti í settið til Sindra Sindrasonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Hún segir bróður sinn hafa verið brjálæðislega stríðinn í æsku og er bjartsýn á gengi flokksins í kvöld en Nanna skipar jafnframt 2. sætið í Kraganum fyrir flokkinn.

Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum

Sjónvarpskonan Birna María Másdóttir betur þekkt sem Bibba fór á stjá í vikunni og kannaði stemninguna hjá stjórnmálaflokkunum á kosningamiðstöðvum þeirra. Innslagið var sýnt í kosningasjónvarpi Stöðvar 2.

Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur

Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur.

Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björg­vins

Þrátt fyrir að vera ekki einu sinni ársgömul á tvíeykið í hljómsveit HúbbaBúbba mörg af vinsælustu lögum ársins. Þeir láta ekki deigan síga og hafa nú gefið út enn fleiri lög, nefnilega þrjú jólalög þar sem þeim til halds og trausts er engin önnur en Svala Björgvins og Karlakór Kjalnesinga.

Myndir: Svona var bak­sviðs á kapp­ræðum leið­toganna

Kappræður leiðtoga stjórnmálaflokkanna fóru fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Tíu formenn mættu í hús í stúdíó í gærkvöldi þar sem var að mörgu að hyggja áður en stigið var á svið hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni.

Sjá meira