Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús er fréttamaður á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Glatað að vera niður­lægður á al­manna­færi

Má Gunnarssyni og leiðsöguhundi hans var meinaður aðgangur að Langbest í Keflavík vegna stefnu veitingastaðarins um að leyfa ekki gæludýr. Forsvarsmenn Langbest bera fyrir sig vanþekkingu á lögum um leiðsöguhunda og hafa beðið Má afsökunar. Már segir glatað að vera niðurlægður á þennan máta en kann að meta skjót viðbrögð staðarins.

Bláa lónið opnar á morgun

Bláa lónið opnar aftur á morgun. Allar rekstrareiningar lónsins opna í fyrramálið fyrir utan hótelin Silica og Retreat og veitingastaðinn Moss sem verða lokuð út mánudag.

Tómas Logi býður sig fram til for­seta

Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður, hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Íslands í forsetakosningunum sem fara fram í sumar.

Björg ráðin að­stoðar­maður verðandi borgar­stjóra

Björg Magnús­dótt­ir, sjónvarpskona, hef­ur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ein­ars Þor­steins­son­ar, verðandi borg­ar­stjóra. Björg hef­ur verið starfsmaður hjá Rík­is­út­varp­inu und­an­far­in tólf ár.

„Ég er í hálf­gerðu sjokki og átti ekki von á þessu“

Ákveðið hefur verið að loka sundlauginni í Skálatúni til frambúðar vegna ástands hennar. Hið vinsæla ungbarnasund Snorra er því í lausu lofti og segir Snorri ákvörðunina hafa komið sér í opna skjöldu. Hann tími samt ekki að hætta alveg strax.

Sjá meira