Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo, segir að hljómsveitin muni halda aðra tónleika á Íslandi á næsta ári. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu en von er á tilkynningu eftir helgi. 3.12.2025 15:12
Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Árið sem er senn á enda var gróskumikið í tónlist og hlaðvörpum hérlendis enda okkar litla eyja stútfull af hæfileikafólki. Gaman er að skoða hvaða tónlistarmenn Íslendingar hlustuðu mest á og sömuleiðis hvað heimsbyggðin hlustaði á. 3.12.2025 13:30
Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Leikstjórinn Hannes Þór Halldórsson, handritshöfundurinn Björg Magnúsdóttir og glæpasagnahöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir vinna nú saman að nýrri spennuþáttaseríu sem gerist á Grænlandi. 3.12.2025 13:13
„Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Minn dásamlegi og fallegi eiginmaður á afmæli í dag – mig langar að elska þig alla daga, ævilangt. Lífið með þér er eitt stórt ævintýri þar sem hver og einn kafli er fullur af spennandi verkefnum, gleði, hlátri, óvæntum augnablikum og ómældri ást.“ 3.12.2025 13:00
Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Poppstjarnan Sabrina Carpenter sagðist ekki vilja að tónlist hennar yrði notuð í „illu og ógeðslegu“ myndbandi innflytjendaeftirlits Bandaríkjanna og var þá svarað fullum hálsi. Talsmaður Hvíta hússins sagði ríkisstjórnina ekki myndu biðjast afsökunar á því að senda hættulega glæpamenn úr landi. 3.12.2025 10:48
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Ágúst Örn Helgason keppir í nýjustu seríu sænska Survivor. Tökurnar í Filippseyjum reyndu á líkamlega og horaðist Ágúst um tólf kíló. Pínan setti í samhengi hvað Ágúst elskar heitt unnustu sína, vinnu og heimili. Hann keppti fyrir tveimur árum í ástarþáttunum Married at First Sight og er því tvöföld raunveruleikastjarna í Svíþjóð. 3.12.2025 07:03
Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna, fór fram í fimmta sinn um helgina þar sem ungmenni úr unglingadeildum grunnskóla á Suðurlandi sýndu fjölbreytt sviðsverk. Vallaskóli á Selfossi vann með verki um bakslag í réttindabaráttu hinsegin fólks. 2.12.2025 12:59
Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Óvænt skilaboð á Facebook frá Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, mörkuðu upphaf að samstarfi sem átti eftir að breyta miklu fyrir íslenska fatahönnuðinn Anítu Hirlekar. 2.12.2025 11:13
Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Dægurlagasöngvarinn Paul Anka tjáði sig óvænt um typpastærð Franks Sinatra í nýlegu viðtali. Sagðist Anka stundum hafa átt erfitt með að halda augnsambandi í sánunni með Rottugenginu en stærð Sinatra hafi þó ekki átt neitt í grínistann Milton Berle. 2.12.2025 09:59
Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Gugga í gúmmíbát kíkti á Herrakvöld á Suðurnesjum þar sem hún bauð upp notaðan brjóstahaldara áður en hún fór niður í bæ til að komast að því skrítnasta sem fólk hafði séð á djamminu. 1.12.2025 16:32