Fréttamaður

Magnús Jochum Pálsson

Magnús Jochum er umsjónarmaður Lífsins á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bóka­búðar í Hamra­borg

Feðgarnir Trausti Ólafsson og Ingi Tandri Traustason, sem reka Skugga útgáfu, hyggjast opna bókaverslunina Jon Fosse og kompaní í húsi Hljóðbókasafnsins í Hamraborg á föstudag. Þeir fengu leyfi hjá norska Nóbelskáldinu fyrir heitinu og hyggjast bjóða upp á sérhæft úrval.

„Ég er ó­léttur“

Kærustuparið Jóhann Kristian Jóhannsson og Askur Árnason Nielsen eiga von á sínu fyrsta barni saman. Parið sló í gegn í annarri þáttaröð af Viltu finna milljón á Sýn.

Kynlífssena sau­tján ára stúlku hafi splundrað sam­starfi bræðranna

Kynlífsatriði sautján ára stúlku í kvikmyndinni Good Time frá 2017 ku hafa valdið því að bræðurnir Josh og Benny Safdie, heitasta leikstjórnartvíeyki Hollywood, slitu samstarfi sínu eftir rúmlega fimmtán ára samvinnu. Josh á að hafa komist að aldri stúlkunnar á tökustað en Benny ekki orðið almennilega meðvitaður um aldur hennar fyrr en sex árum síðar.

Leo og fé­lagar hlutu flestar til­nefningar

Spennumyndin One Battle After Another hlýtur flestar tilnefningar til BAFTA-verðlauna bresku akademíunnar í ár, fjórtán talsins. Þar á eftir fylgir vampírumyndin Sinners með þrettán tilnefningar.

Steinunn Ó­lína í „friðarinnlögn“ með kæró

Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir virðist ástfangin upp fyrir haus af kærasta sínum, framkvæmdastjóranum Gunnari K. Gylfasyni, og birti mynd af parinu að kúra upp í rúmi í „friðarinnlögn“ í anda John Lennon og Yoko Ono.

„Amma sagði alltaf að við værum líkir“

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason og Hollywood-leikarinn David Duchovny tóku mynd af sér saman á Sundance-hátíðinni. Þeim hefur lengi verið líkt saman og voru valdir tvífarar í Fókus-blaði DV um aldamótin.

Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski

Hera Gísladóttir, heilsumarkþjálfi og stjörnuspekingur, ólst upp með lítið á milli handanna og þurfti að byrja að vinna fyrir sér ellefu ára gömul í fisk- og humarvinnslu. Hún segir stjörnuspeki hafa breytt lífi sínu og gert henni betur kleift að setja son sinn ekki í box.

Sjá meira