Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sætasta og skemmtilegasta svín landsins

Gríshildur er sennilegasta eitt af sætustu og skemmtilegustu svínum landsins. Sigurbjörg Björgúlfsdóttir og Þórir Ófeigsson á bænum Hrafnatóftum í Rangárþingi ytra fengu Gríshildi í brúðargjöf í sumar og tíma alls ekki að slátra henni eða að éta hana um jólin.

Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga

Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti.

Sjá meira