Úthluta metfjölda sérleyfa en hætta við Drekasvæðið Ákvörðun norskra stjórnvalda um að draga ríkisolíufélagið Petoro út úr olíuleit á Drekasvæðinu var tekin daginn eftir að inn í ríkisstjórnina kom nýr flokkur, sem eindregið hefur barist gegn því að Jan Mayen-svæðið yrði opnað til olíuleitar. 23.1.2018 22:15
Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar. 22.1.2018 18:39
Uppruni norrænna manna rakinn bæði til Íberíuskaga og Svartahafs Forfeður norrænu víkinganna sem byggðu Ísland voru blanda af ólíkum þjóðflokkum, sem fluttust til Skandínavíu eftir lok síðustu ísaldar og áttu rætur á Spáni og Portúgal og á svæðunum í kringum Svartahaf. 21.1.2018 21:00
Pilturinn segir ástarfund með frjálsum vilja beggja Ungi maðurinn, sem kemur við sögu í mest umtalaða máli Noregs þessa dagana, hefur nú sagt sína hlið á því sem gerðist í samskiptum hans og Trine Skei Grande í brúðkaupsveislu í Þrændalögum. 20.1.2018 20:30
Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18.1.2018 20:30
Trine segist ekki hafa gert neitt saknæmt Trine Skei Grande, nýr menningarmálaráðherra Noregs, segist ekki ætla að tjá sig um uppákomu sem varð árið 2008 en segist í viðtali við Verdens Gang telja að hún hafi ekki gert neitt saknæmt. 18.1.2018 11:00
Kvennastjórn í skugga krassandi kynlífssögu Ný hægrigræn ríkisstjórn tók við völdum í Noregi í dag. Sögusagnir um kynlífshneyksli nýs menntamálaráðherra skyggja hins vegar á stjórnarskiptin. 17.1.2018 21:00
Daginn lengir um fimm mínútur á dag í Reykjavík en um sjö mínútur í Grímsey Landsmenn finna þessa dagana fyrir því hvernig skammdegið víkur með lengingu birtutímans og hækkandi sól. Daginn lengir þó mismunandi hratt eftir því hvar menn eru á landinu. 15.1.2018 21:00
Við getum sýnt heiminum hvernig á að nýta jarðhita Risasamningar Reykjavík Geothermal við Eþíópíumenn eru stórkostlegt tækifæri fyrir Íslendinga, að mati skólastjóra Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. 12.1.2018 20:30
Stærstu samningar um sölu á íslenskri jarðhitaþekkingu Íslenska orkufyrirtækið Reykjavík Geothermal hefur samið við stjórnvöld í Eþíópíu um uppbyggingu tveggja 520 megavatta jarðhitavirkjana. 10.1.2018 20:00