Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýjar tölur úr laxveiðiánum

Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum sem voru uppfærðar í gær er fyrir margar sakri áhugaverðar og fullar af fyrirvörum.

107 sm lax úr Jöklu

Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana.

30 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri.

54 laxa holl í Norðurá

Veiðin í Norðurá er fín þessa dagana en áin er í gullvatni sem er ekki alltaf staðan á þessum tíma.

Lífleg veiði við Hraun í Ölfusi

Hraun í Ölfusi er einn af þessum veiðistöðum sem of fáir heimsækja og sérstaklega á þessum tíma þegar veiðin getur verið mjög góð.

Lifnar yfir Soginu

Veiðin í Soginu í gegnum tíðina hefur verið misjöfn í gegnum síðustu ár en miðað við fréttir úr ánni síðustu daga en vonandi rísandi veiði í ánni.

Eystri Rangá fyrst yfir 1000 laxa

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið ein sú almesta frá því að slepingar hófust í ánna en áinn er sú fyrsta til að fara yfir 1.000 laxa á þessu sumri.

47 laxa holl í Langá

Veiðin í Langá á Mýrum hefur verið ágæt síðustu daga eftir að vestan áttin gekk niður og það er töluvert af laxi að ganga.

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá hefur loksins verið að koma inn eftir frekar rólega byrjun en besti tíminn í ánni er framundan.

Sjá meira