Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lokatölur úr Veiðivötnum

Þá er stangveiðinni lokið þetta tímabilið í Veiðivötnum og lokatöluir hafa verið teknar saman og eru þær komnar á vefinn.

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum

Það er kominn haustbragur í veiðina í flestum ánum og það sést aðeins á veiðitölunum en margar árnar eiga oft góða endaspretti á haustin.

1.470 laxa vika í Eystri Rangá

Veiðin í Eystri Rangá hefur verið með einu orði rosaleg á þessu sumri og það er löngu orðið ljóst að gamla metið í ánni er að falla.

Láttu fluguna fara hægt um hylinn

Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna.

Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum

Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna.

Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl

Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað.

Ráð til laxveiða í glampandi sól

Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land.

Tími stóru hausthængana að bresta á

Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar.

260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá

Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar.

Sjá meira