Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mikið af sjóbirting í Varmá

Varmá gleymist oft hjá veiðimönnum sem eru að hugsa sér til hreyfings í haustveiðinni sem er skrítið því það er frábær tími í ánni.

Vika eftir í Elliðaánum

Veiði lýkur í Elliðaánum 15. september en það er óhætt að segja að það sé ennþá góður tími til að veiða.

Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri.

Flekkudalsá til SVFR

Samstarfssamningur um vatnasvæði Flekkudalsár milli Veiðifélags Fellsstrandar og Stangaveiðifélags Reykjavíkur var undirritaður á miðvikudaginn. Með samningnum hefur SVFR tryggt sér eina eftirsóknarverðustu sjálfsmennskuá á Vesturlandi.

Gamla veiðidótið ekki alltaf verðlaust en yfirleitt

Þar sem undirritaður hefur mikin áhuga á gömlu veiðidóti fæ ég reglulega tölvupóst með myndum af gömlum veiðistöngum og veiðihjólum með þeirri fyrirspurn hvort ég viti hversu verðmætt þetta er.

Sjá meira