Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Laxá í Kjós komin í nýjar hendur

Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar vinsælar ár skipta um leigutaka en nú ber svo við að Laxá í Kjós fer í nýjar hendur.

Ein flottustu veiðilok allra tíma

Lokahollið í Stóru Laxá átti líklega það sem flestir telja vera ein glæsilegasta lokun laxveiðiár á Íslandi fyrr og síðar og þá sérstaklega lokadagurinn.

Sunray er líka haustfluga

Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum.

Gæsaveiðin er í fullum gangi

Gæsaveiðin stendur nú sem hæst og það er ekki annað að heyra en að gæsaskyttur séu að veiða nokkuð vel.

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

Sjá meira