Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Samstarfi um Straumfjarðará slitið

Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni.

Góðir lokadagar í Tungufljóti

Veiðinni er að ljúka á þessu tímabili og það verður ekki annað sagt en að áhugavert sumar sé á enda runnið.

79 laxa lokadagur í Eystri Rangá

Síðasti veiðidagurinn í Eystri Rangá var í gær og það er óhætt að segja að áinn sem er aflahæst í sumar hafi lokað með stæl.

Framlengt í Grímsá og Hafralónsá

Veiðifélagið Hreggnasi hefur framlengt leigu í Grímsá og Hafralónsá en árnar hafa lengi verið með þeim vinsælustu hjá félaginu.

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað.

Sjá meira