Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Smá kropp í borgarvötnunum

Það eru þrjú vötn sem veiðimenn sækja mest í við höfuðborgina og á góðviðrisdögum einsog í gær var nokkuð fjölmennt við vötnin þegar líða tók á daginn.

Veiðivísir gefur Veiðikortið

Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt.

Fín veiði í Eyrarvatni

Eyrarvatn í Svínadal hefur yfirleitt verið best yfir hásumarið en í vatninu er mest bleikja en oft veiðist þar stöku lax og sjóbirtingur.

Líflegt við Elliðavatn í gær

Það var þvílík blíða og fallegt veður við Elliðavatn í gær og veiðimenn létu sig ekki vanta við bakkann síðdegis í gær.

Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá

Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting.

Elliðavatn opnar á fimmtudaginn

Elliðavatn er eitt af þessum vötnum sem kennir veiðimönnum einna best hvernig á að veiða silung enda oft verið nefnt háskóli silungsveiðimannsins.

Sjá meira