Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grand Slam veiðikeppni Fishpartner

Dagana 26- 28 júlí ætla Fish Partner að halda þrennu mót eða “Grand slam” keppni eins og það kallast í Bandaríkjunum.

Ein öflugasta flugan í silung

Það er eitt það skemmtilegasta við fluguveiði að finna út hvaða agn silungurinn er að taka hverju sinni en það getur stundum verið áskorun.

Kastnámskeið með Klaus Frimor

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur munu á næstunni bjóða upp á flugukastnámskeið, fyrir byrjendur sem lengra komna.

Líklega fyrsti lax sumarsins

Það er ekki óvenjulegt að fyrstu laxarnir sjáist í Laxá í Kjós um miðjan maí en það er líklega fáheyrt að fyrsti laxinn veiðist 5. maí.

Flott veiði við Ásgarð í Soginu

Ásgarður við Sogið hefur verið að koma afskaplega vel út á þessu vori og veiðitölur eins og þær eru oft bestar yfir hásumarið.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegum greinum og viðtölum tengdum stangveiði.

Þú veiðir betur þegar þú veiðir hægt

Það er ekkert óeðlilegt við það að þeir sem reyndari eru veiði meira en þeir sem eru nýbyrjaðir í sportinu en á bak við það liggur oft mjög einföld skýring.

Sjá meira