Umsjónarmaður Veiðivísis

Karl Lúðvíksson

Kalli Lú er einn duglegasti veiðimaður landsins. Hann stendur vaktina á bakkanum á meðan á lax- og silungaveiðinni stendur og tekur einnig púls á annarri veiði.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lifnar yfir Laxá í Aðaldal

Eftir nokkur mögur ár í Laxá í Aðaldal hafa væntingar fyrir þetta sumarið verið frekar hófstilltar en það er ekki annað að sjá að Laxá sé að fara fram úr þeim væntingum.

Frábær opnun í Jöklu

Veiði er hafin í Jöklu en þessi á hefur á síðust árum farið vaxandi og er eftirspurn eftir veiðileyfum í hana eftir því.

Loksins 100 sm lax hjá Stefáni

Þeir eru ekki margir veiðimennirnir hér á landi sem geta líklega fullyrt að hafa landað 1000-2000 löxum en Stefán Sigurðsson er klárlega í þeim hóp.

Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá

Stóra Laxá verður líklega sú laxveiðiá sem gæti fundið mest fyrir upptöku neta í Ölfusá- Hvítár vatnasavæðinu en veiði er hafin í ánni.

Sjá meira