Úkraínumenn aðstoða uppreisnarmenn í Malí gegn Wagner-liðum Úkraínumenn segjast hafa átt þátt að málum þegar aðskilnaðarsinnar og jíhadistar í Malí sátu fyrir og drápu fjölda málaliða Wagner. Fram kom á Telegram rás tengdri forystu Wagner í gær að fjöldi liðsmanna hópsins hefði verið drepinn í síðustu viku. 30.7.2024 06:55
Almennir borgara eltu uppi þjófa í tveimur aðskildum málum Lögregla aðstoðaði í tveimur málum í gærkvöldi eða nótt þar sem almennir borgara höfðu tekið málin í eigin hendur eftir að hafa komist á snoðir um glæp. 30.7.2024 06:23
Fékk 549.127 krónur í afslátt af bílnum Halla Tómasdóttir verðandi forseti Íslands og eiginmaður hennar fengu 549.127 króna afslátt af Volvo-bifreið sem þau keyptu hjá Brimborg á dögunum. Afsláttinn fengu þau vegna staðgreiðslu og „endurtekinna kaupa“. 29.7.2024 08:04
Maduro endurkjörinn í afar óeðlilegum kosningum Nicolás Maduro hefur verið lýstur sigurvegari forsetakosninganna í Venesúela en stjórnarandstaðan segir þær hafa verið meingallaðar og boðað hefur verið til mótmæla. 29.7.2024 07:45
Lést af völdum langvinnrar lungateppu og astma Sinéad O'Connor lést af völdum langvinnrar lungnateppu og astma að því er segir á dánarvottorði tónlistarkonunnar, sem lést í fyrra. 29.7.2024 07:13
Óttast stigmögnun átaka við landamæri Ísrael og Líbanon Miklar áhyggjur eru uppi af því að stjórnvöld í Ísrael ákveði að ráðast í umfangsmiklar hefndaraðgerðir gegn skotmörkum í Líbanon, sem gæti leitt til allsherjar stríðs á svæðinu. 29.7.2024 06:56
Handteknir við að stela dósum úr gám Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt og gistu sjö fangageymslur nú í morgun. 29.7.2024 06:15
Þrír drengir handteknir eftir rúðubrot og átök við lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í gærkvöldi eða nótt vegna þriggja unglinga sem voru sagðir vera að brjóta rúðu á heimili í Kópavogi. 29.7.2024 06:07
Weinstein lagður inn á sjúkrahús með Covid-19 og lungnabólgu Kvikmyndaframleiðandinn og kynferðisbrotamaðurinn Harvey Weinstein, 72 ára, hefur verið flutt á Bellevue-sjúkrahúsið í New York með Covid-19 og lungnabólgu. 26.7.2024 13:04
Hugmyndafræðilegur ágreiningur klýfur Murdoch-fjölskylduna Miklar deilur standa nú innan Murdoch-fjölskyldunnar eftir að ættfaðirinn og fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch freistaði þess að breyta skilmálum fjölskyldusjóðs sem var stofnaður þegar hann skildi við aðra eiginkonu sína, Önnu Murdoch Mann. 26.7.2024 11:23