Englandsmeistararnir hafa augastað á Orra Englandsmeistarar Manchester City fylgjast vel með gangi mála hjá íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni. 25.8.2024 21:25
Fullyrða að Jón Dagur sé á leið til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er á leið til þýska félagsins Hertha Berlin ef marka má heimildir vefmiðilsins 433.is. 25.8.2024 20:33
Glódís lyfti fyrsta titli tímabilsins Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München fögnuðu fyrsta titli tímabilsins er liðið vann 1-0 sigur gegn Wolfsburg í leiknum um þýska Ofurbikarinn í dag. 25.8.2024 18:14
Madrídingar sóttu fyrsta sigur tímabilsins Spánarmeistarar Real Madrid unnu sterkan 3-0 sigur er liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.8.2024 17:04
Duplantis heldur áfram að hækka rána og Ingebrigtsen bætti met frá síðustu öld Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen bætti 28 ára gamalt heimsmet í 3.000 metra hlaupi á Demantamótaröðinni í frjálsum íþróttum í dag. Svíin Armand Duplantis bætti einnig sitt eigið heimsmet í stangastökki, en þetta er í tíunda sinn sem Duplantis bætir heimsmetið. 25.8.2024 16:49
Diaz og Salah tryggðu Liverpool fyrsta heimasigur Slots Liverpool vann öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur liðsins í deildinni undir stjórn Arne Slot. 25.8.2024 15:00
Hógvær Raya segir vörslu gærdagsins ekki hafa verið hans bestu David Raya, markvörður Arsenal, átti stóran þátt í því að liðið landaði 2-0 sigri er Skytturnar heimsóttu Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. 25.8.2024 09:03
Myndir: Gleðin allsráðandi í fertugasta Reykjavíkurmaraþoninu Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í fertugasta skipti í gær. Eins og áður var mikil stemning á svæðinu og gleðin skein úr andlitum flestra. 25.8.2024 08:01
Dagskráin í dag: Átta leikir í Bestu-deildunum, Formúlan, þýski boltinn og fleira Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Lokeumferð Bestu-deildar kvenna verður leikin í dag og alls verða sextán beinar útsendingar á þessum síðasta sunnudegi ágústmánaðar. 25.8.2024 06:01
Segir strax vera komna pressu á Ten Hag Sparkspekingurinn Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það se´strax komin pressa á Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United. 24.8.2024 23:16