„Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. 23.1.2026 17:25
„Þetta er klárlega högg“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag. 23.1.2026 17:14
„Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, segir að sigurinn gegn Íslandi á EM í dag hafi verið sætur. 23.1.2026 16:57
„Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ „Þetta er alveg mjög vont,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt eins marks tap gegn Króötum á EM í handbolta í dag. 23.1.2026 16:40
Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola súrt eins marks tap gegn lærisveinum Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu á EM í handbolta í dag. 23.1.2026 10:01
„Núna er allt betra“ Einar Þorsteinn Ólafsson steig heldur betur upp þegar lykilmenn í vörn íslenska karlalandsliðsins í handbolta þurftu frá að hverfa í kvöld. 20.1.2026 22:44
„Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson segir að púlsinn sé á niðurleið eftir sigur Íslands gegn Ungverjum á EM í handbolta í kvöld. 20.1.2026 22:23
„Bara vá, ég er svo glaður“ „Vá, maður er bara ótrúlega léttur á því einhvernveginn,“ sagði brosmildur Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir sigur Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld. 20.1.2026 22:02
Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Ísland vann frækinn eins marks sigur gegn Ungverjum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti F-riðils á EM í handbolta í kvöld. 20.1.2026 21:22
Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Frændþjóðirnar Færeyjar og Danmörk máttu báðar þola tap í síðustu umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í kvöld. 20.1.2026 21:15