Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Íslendingaliðin Metzingen og Blomberg-Lippe unnu sterka sigra í átta liða úrslitum um þýska meistaratitilinn í handbolta í dag. 26.4.2025 19:29
Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Viggó Kristjánsson var markahæsti maður vallarins er lið hans, Erlangen, mátti þola sex marka tap gegn MT Melsungen í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld, 25-31. 26.4.2025 18:55
Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Ármann tryggði sér í dag sæti í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Bónus-deild karla er liðið vann öruggan 19 stiga sigur gegn Breiðabliki í fjórða leik liðanna í kvöld. 26.4.2025 18:45
Hollywood-liðið komið upp í B-deild Velska knattspyrnuliðið Wrexham, sem er í eigu Hollywood-leikaranna Ryan Reynolds og Rob McElhenny, tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með öruggum 3-0 sigri gegn Charlton. 26.4.2025 18:31
Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen eru komnir í úrslit í baráttunni um svissneska meistaratitilinn í handbolta eftir tíu marka sigur gegn Suhr Aarau í dag. 26.4.2025 18:18
Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Crystal Palace tryggði sér í dag sæti í úrslitum enska bikarsins með 3-0 sigri gegn Aston Villa á Wembley. 26.4.2025 18:11
Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Afturelding vann mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. 26.4.2025 17:35
Elvar stigahæstur í öruggum sigri Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður vallarins er Maroussi vann öruggan 23 stiga sigur gegn Aris í grísku deildinni í körfubolta í dag. 26.4.2025 16:54
„Við bara brotnum“ Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. 14.4.2025 22:19
„Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega sár og svekktur eftir að hans menn féllu úr leik í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. 14.4.2025 22:09