Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn Joey Jones, fyrrum leikmaður Liverpool, Chelsea og velska landsliðsins í knattspyrnu, er látinn, 70 ára að aldri. 22.7.2025 12:46
Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Austurríski framherjinn Marko Arnautovic er genginn til liðs við Rauðu stjörnuna frá Belgrad í Serbíu og einn af hans fyrstu leikjum fyrir félagið gæti orðið gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. 22.7.2025 11:31
Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. 22.7.2025 10:46
Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ „Ég ætla að segja að eftir fimm umferðir hafi allir verið búnir að afskrifa það að Valur væri eitthvað að fara að keppa við Breiðablik og Víking,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Stúkunnar, í síðasta þætti. 22.7.2025 10:01
Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðinu vanti enn nokkra leikmenn í viðbót áður en félagsskiptaglugginn lokar. 22.7.2025 09:32
Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Áframhaldandi fjárhagsvandræði spænska stórveldisins Barcelona gera það að verkum að félagið þarf að losa sig við leikmenn til að geta skráð Marcus Rashford sem leikmann liðsins. 22.7.2025 08:31
Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Hin 45 ára gamla Venus Williams snéri aftur á tennisvöllinn í gær eftir sextán mánaða fjarveru. 22.7.2025 07:31
Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta. 21.7.2025 14:32
Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er í framherjaleit og tvö nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem koma sterklega til greina. 21.7.2025 13:47
Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. 21.7.2025 11:57