Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Grát­legt tap í framlengdum leik

Styrmir Snær Þrastarson og félagar hans í Belfius Mons máttu þola grátlegt þriggja stiga tap gegn Den Helder í sameiginlegri deild Belgíu og Hollands í körfubolta í kvöld.

Sigur­ganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag

Eftir fjóra sigurleiki í röð máttu Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Metzingen þola 11 marka tap gegn Íslendingaliði Blomberg-Lippe í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi máttu þola fimm stiga tap er liðið tók á móti Aris í botnslag grísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag, 73-78.

Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað

Leik Hauka og Þórs Þorlákshafnar sem átti að fara fram í 16. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2. febrúar kl. 17:00.

Sjá meira