Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Garðar Ingi Sindrason var maður kvöldsins í Kaplakrika er hann skoraði 13 mörk úr 13 skotum í 13 marka sigri FH gegn KA. 12.11.2025 21:35
„Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld. 12.11.2025 21:28
„Þetta var bara skita“ „Þetta er bara hundsvekkjandi. Við ætluðum okkur svo miklu meira,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA, eftir stórt tap liðsins í kvöld. 12.11.2025 21:10
„Getum verið fjandi góðir“ „Ég verð að segja að ég bjóst ekki við þessu,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir 35 stiga sigur liðsins gegn Val í kvöld, 55-90. 30.10.2025 21:49
„Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Jordan Semple skoraði 17 stig og tók sjö fráköst fyrir Grindvíkinga er liðið vann 35 stiga sigur gegn Val í kvöld, 55-90. 30.10.2025 21:36
Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Grindavík er enn eina liðið með fullt hús stiga í Bónus-deild karla í körfubolta eftir afar öruggan 35 stiga útisigur gegn Val í kvöld, 55-90. 30.10.2025 21:25
„Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ „Það er voða lítið hægt að segja. Þetta var bara arfaslök frammistaða af okkar hálfu,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir stórt tap liðsins gegn Grindvíkingum í kvöld. 30.10.2025 21:14
Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille unnur afar öruggan 6-1 sigur er liðið tók á móti Metz í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 26.10.2025 16:27
Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Bournemouth heldur ótrúlegu gengi sínu áfram í ensku úrvalsdeildinni og nýliðar Burnley nældu í dramatískan sigur gegn lánlausum Úlfum. 26.10.2025 16:15
Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Arsenal er enn í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. 26.10.2025 15:59