Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Orri skoraði sjö í risasigri

Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk fyrir Sporting er liðið vann vægast sagt öruggan 18 marka sigur gegn Avanca í portúgalska handboltanum í kvöld, 34-16.

Maté hættir með Hauka

Körfuknattleiksdeild Hauka og Maté Dalmay, þjálfari liðsins, hafa komist að samkomulagi um að Maté muni hætta störfum sem þjálfari liðsins.

Sjá meira