Sameina þrjú verkefni í einni plötu Þrjár tónlistarkonur, Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR, leiða saman hesta sína á nýrri splittskífu sem kemur út þann 25. febrúar næstkomandi. Ber gripurinn titilinn While We Wait og er með tveimur lögum með hverri þeirra fyrir sig ásamt einu sem þær gerðu saman. 14.1.2022 15:26
Fréttakviss #50: Spurt um atburði upphafs ársins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 8.1.2022 08:00
Fréttakviss #48: Síðasta getraunin fyrir jól Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 18.12.2021 11:00
Fréttakviss #47: Fréttaspyrill kemur til byggða Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 11.12.2021 11:01
Hvort syngur Páll Rósinkranz eða Þórunn Antonía betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna sungu engin önnur en Páll Rósinkranz og Þórunn Antonía. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. 10.12.2021 17:01
Fréttakviss #46: Ornaðu þér við miðstöðvarofninn og ansaðu örfáum spurningum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 4.12.2021 11:01
Samið með heimabæinn í huga Í dag kemur út fyrsta tónlistarmyndband Salóme Katrínar, við lagið Water sem kom út á samnefndri stuttskífu fyrir rúmu ári síðan. 2.12.2021 16:48
Rótgróin iðnaðardrungaútgáfa býður íslenskan listamann velkominn um borð Í dag gefur tónlistarmaðurinn Kristófer Páll út nýja breiðskífu undir nafninu aska hjá þýska útgefandanum Galakthorrö. Tónlistin er unnin á svokallaða flaumræna hljóðgervla (e. analogue), og þá mestmegnis á modular hljóðgervil. 29.11.2021 16:31
Hvort syngur Guðrún Árný eða Eyþór Ingi betur í karókí? Útvarpsþátturinn FM95BLÖ fór af stað með karókíkeppni í síðustu viku og er nú komið að þriðju umferð. Þessa vikuna eru það engin önnur en Guðrún Árný og Eyþór Ingi sem syngja. Hlustendur þáttarins meta hvor stóð sig betur. 26.11.2021 17:00
Föstudagsplaylisti Bergs Thomas Anderson Bergur Thomas Anderson er tón- og myndlistarmaður sem hefur komið víða við, hefur m.a. verið bassaleikari sveitanna Sudden Weather Change, Grísalappalísu og Oyama, en á dögunum kom út hans fyrsta sólóplata. 26.11.2021 15:33