Æfingafélagi Sunnu fær titilbardaga hjá UFC Skoska bardagakonan Joanne Calderwood, sem hefur oft æft hjá Mjölni, mun berjast um fluguvigtarbelti UFC í sumar. 27.2.2020 23:30
Tebow spilar fyrir landslið Filippseyja Íþróttamaðurinn Tim Tebow heldur áfram að feta nýjar slóðir og næst hjá honum er að spila hafnabolta fyrir landslið Filippseyja. 27.2.2020 23:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27.2.2020 17:45
Garðar Örn reiður: Ömurlegt hvernig komið er fram við dómara Fyrrverandi knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson ritar áhugaverðan pistil í dag þar sem hann vandar KSÍ ekki kveðjurnar. 27.2.2020 11:00
Ótrúlegur fjöldi meiðsla hjá KR í vetur | Eins og það séu álög á okkur Ástandið í herbúðum Íslandsmeistara KR í körfubolta er ekki gott en nú síðast meiddist Króatinn Dino Cinac mjög alvarlega á auga. 27.2.2020 10:30
Sendur í leyfi fyrir að kalla leikstjórnanda „helvítis dverg“ Starfsmaður á útvarpsstöð ESPN í Cleveland missti sig algjörlega á dögunum og hefur nú verið sendur í leyfi. Ekki er víst að hann fái að koma til baka úr því leyfi. 26.2.2020 23:00
Sharapova hætti með ritgerð í Vogue og Vanity Fair Tennisdrottningin Maria Sharapova tilkynnti í dag að hún væri hætt. Það gerði hún á afar sérstakan hátt. 26.2.2020 18:00
Erlingur skrifaði undir nýjan samning við Hollendinga Erlingur Birgir Richardsson, annar þjálfara ÍBV, verður landsliðsþjálfari Hollendinga næstu árin. 26.2.2020 15:30
Hörður greiddi Þórsurum rúmlega 230 þúsund krónur Talsverður hasar hefur verið í kringum uppgjör á bikarleik Harðar frá Ísafirði og Þórs frá Akureyri. Ísfirðingum upprunalega blöskraði reikningurinn frá Þórsurum. 26.2.2020 13:30
Norðmenn leyfa bjórsölu á fótboltaleikjum Knattspyrnusamband Noregs hefur ákveðið að aflétta banni á bjórsölu á leikjum í landinu. Norskir knattspyrnuáhugamenn geta því líklega fengið sér einn kaldan á vellinum mjög fljótlega. 26.2.2020 13:00