Eldur í hraðbanka á Bíldshöfða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en frá klukkan 17:00 til 05:00 í morgun hefur lögreglan sinnt 64 málum. 6.7.2022 06:32
Fjallaklifurmenn féllu fjögur hundruð metra Tveir svissneskir fjallaklifurmenn eru látnir eftir að hafa fallið fjögur hundruð metra frá toppi Matterhorn en fjallið er staðsett í Ölpunum á landamærum Sviss og Ítalíu. 5.7.2022 13:17
Sara Elísabet endurráðin sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum þann 30. júní síðastliðinn að Sara Elísabet Svansdóttir yrði ráðin sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps frá 2022 til ársins 2026. 5.7.2022 12:56
Bjartsýn á að komast í höfn Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir vandasama siglingu fram undan varðandi hagstjórnina enda hafi landsmenn ekki séð aðrar eins verðbólgutölur í langan tíma. 5.7.2022 08:51
Eldur kviknaði í Elkem í nótt og slökkvilið kallað til Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað til vegna bruna í járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundartanga á þriðja tímanum í nótt. 5.7.2022 06:39
Ósáttur við spilakassa sem átti að hafa haft af honum talsverða fjármuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur í nótt vegna viðskiptavinar sem hótaði starfsfólki og neitaði að yfirgefa veitingastaðinn. 5.7.2022 06:18
Google muni eyða staðsetningargögnum til þess að vernda viðskiptavini Bandaríski netrisinn Google mun eyða staðsetningarupplýsingum notenda þegar þeir heimsækja staði sem bjóða upp á þungunarrofsþjónustu. Þetta kemur fram í nýrri tilkynningu frá fyrirtækinu. 4.7.2022 12:07
Sex látin vegna skriðu á Marmolada Sex eru látin vegna jökulskriðu í ítölsku ölpunum, átta aðrir eru slasaðir og sautján er saknað. 4.7.2022 07:49
Hinn grunaði verði vistaður á lokaðri geðdeild Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna skotárásar í verslunarmiðstöðinni Field's hefur verið úrskurðaður í 24 daga gæsluvarðhald. Þrjú létu lífið í skotárásinni í Kaupmannahöfn í gær. Hin látnu eru sautján ára piltur og stúlka, bæði dönsk og fjörutíu og sjö ára gamall maður sem var rússneskur ríkisborgari. 4.7.2022 07:02
Maður sagður hafa staðið á öskrinu í Grafarvogi Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um tilraun til ráns á veitingahúsi í miðbæ Reykjavíkur þar sem maður var sagður hafa ógnað starfsfólki með hníf. Hann var handtekinn stuttu síðar og vistaður í fangageymslu. 4.7.2022 06:26