Fréttamaður

Ellen Geirsdóttir Håkansson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjallaklifurmenn féllu fjögur hundruð metra

Tveir svissneskir fjallaklifurmenn eru látnir eftir að hafa fallið fjögur hundruð metra frá toppi Matterhorn en fjallið er staðsett í Ölpunum á landamærum Sviss og Ítalíu.

Bjartsýn á að komast í höfn

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir vandasama siglingu fram undan varðandi hagstjórnina enda hafi landsmenn ekki séð aðrar eins verðbólgutölur í langan tíma.

Hinn grunaði verði vistaður á lokaðri geð­deild

Maðurinn sem var handtekinn í gær vegna skotárásar í verslunarmiðstöðinni Field's hefur verið úrskurðaður í 24 daga gæsluvarðhald. Þrjú létu lífið í skotárásinni í Kaupmannahöfn í gær. Hin látnu eru sautján ára piltur og stúlka, bæði dönsk og fjörutíu og sjö ára gamall maður sem var rússneskur ríkisborgari.

Maður sagður hafa staðið á öskrinu í Grafar­vogi

Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu barst í nótt tilkynning um tilraun til ráns á veitingahúsi í miðbæ Reykjavíkur þar sem maður var sagður hafa ógnað starfsfólki með hníf. Hann var handtekinn stuttu síðar og vistaður í fangageymslu.

Sjá meira