„Skylda okkar að taka slaginn“ Sólveig Anna Jónsdóttir hefur tilkynnt að hún muni gefa kost á sér til embættis annars varaforseta ASÍ. 18.9.2022 16:15
Hundruð þjóðarleiðtoga væntanlegir og rándýr öryggisgæsla á svæðinu Búist er við hundruðum þjóðarleiðtoga og hátt settum embættismönnum til London vegna útfarar Elísabetar II Bretlandsdrottningar. Kostnaður við öryggisgæslu við útförina geti numið meira en 6,4 milljónum punda. 18.9.2022 15:02
Bein lýsing frá útför Elísabetar II Bretadrottningar á morgun Streymt verður frá útför Elísabetar II Bretadrottningar á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi á morgun. Útsendingin hefst klukkan níu en athöfnin sjálf hefst klukkan tíu að íslenskum tíma. 18.9.2022 12:22
Spennt að sjá hvort þau þurfi að standa vaktina í nótt Þrír hlauparar standa eftir í bakgarðshlaupinu á hring númer 26. Aldrei hafa jafn margir lokið 24 hringjum í hlaupinu. 18.9.2022 10:52
Sprengisandur: Skattamál, innviðauppbygging, umhverfismál og málefni fatlaðs fólks Í dag verður eitt og annað á Sprengisandinum. Gunnar Smári Egilsson hefur ritað sjö greinar um skattamál og segir skattkerfið íslenska hygla hinum ríku og að það auki á ójöfnuð. Óli Björn Kárason alþingismaður Sjálfstæðisflokksins verður til andsvara. 18.9.2022 09:31
Íslenskar konur slösuðust eftir að loftbelgur brotlenti Loftbelgur með þrjá Íslendinga innanborðs lenti harkalega nærri Tours í Frakklandi í gærmorgun með þeim afleiðingum að tveir slösuðust. 18.9.2022 00:08
Mathöllin opni á næstu mánuðum Mathöllin á Pósthússtræti 5 er í þann mund að verða tilbúin af orðum Leifs Welding, eins eigenda mathallarinnar að dæma. Stefnt sé að því að opna mathöllina í lok október eða byrjun nóvember. 17.9.2022 23:46
Instagram og Tiktok seilast í vinsældir BeReal Samfélagsmiðillin BeReal hefur notið mikilla vinsælda nú nýverið. Svo miklar virðast vinsældirnar vera orðnar að aðrir samfélagsmiðlar hleypt úr vör nýjum möguleikum innan forrita sem virðast líkjast virkni BeReal. 17.9.2022 22:30
Píptest fyrir lengra komna Bakgarðshlaupið hófst klukkan níu í morgun við Elliðavatn en meira en tvö hundruð þátttakendur voru skráðir. Tæplega sjö kílómetra hringur er hlaupinn margsinnis þar til einn þátttakandi stendur uppi sem sigurvegari. 17.9.2022 21:18
Handtekinn fyrir misskilning og boðin áfallahjálp Tilkynnt var um vopnaðan mann á göngu á Kársnesbraut á sjötta tímanum í dag. Sérsveitin var kölluð til og maðurinn handtekinn en síðar kom í ljós að um misskilning var að ræða. 17.9.2022 19:47