Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Bretar munu í dag opna nýjan spítala sem er sérstaklega ætlaður til meðferðar á sjúklingum sem greinst hafa með kórónuveiruna. 3.4.2020 08:54
Borist fjölmargar tilkynningar um veikindi sjófarenda Álag á stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hefur aukist síðustu daga og fjölmargar tilkynningar borist um veikindi sjófarenda. 3.4.2020 07:45
Hver Íslendingur sóar að jafnaði níutíu kílóum af mat árlega Ætla má að hver Íslendingur sói að meðaltali níutíu kílóum af mat árlega. Þetta er niðurstaða rannsóknar Umhverfisstofnunar á umfangi matarsóunar á Íslandi. 2.4.2020 12:42
CNN segir Íslendinga vera í öfundsverðri stöðu Bandarísku fjölmiðlarnir Washington Post og CNN hafa báðir gert skimun Íslendinga fyrir kórónuveirunni að umfjöllunarefni sínu síðastliðinn sólarhring. 2.4.2020 10:56
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66 talsins Í gærkvöldi var búið að greina þrjú ný kórónuveirusmit í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit þar orðin 66 talsins. 2.4.2020 07:39
Óskaði eftir aðstoð vegna farþega sem neitaði að yfirgefa strætisvagn Klukkan ellefu í gærkvöld óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að yfirgefa vagninn. 2.4.2020 06:59
Léttir til í dag en von á næstu lægð strax á morgun Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. 2.4.2020 06:50
Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Það er fjölbreyttur Bítisþáttur framundan að venju hjá Heimir Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. 2.4.2020 06:39
Segir Þórarin Tyrfingsson hafa „hrútskýrt“ stöðuna á stjórnarfundi Mikil ólga hefur verið innan SÁÁ að undanförnu í kjölfar þess að átta starfsmönnum var sagt upp störfum á Vogi. 1.4.2020 17:48
Mikil fækkun brota eftir að kórónuveiran greindist hér á landi Mikil fækkun var í fjölda skráðra hegningarlagabrota hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í mars, ef horft er til meðalfjölda brota síðusta hálfa og heila árið. 1.4.2020 13:47